Fundir á Stokkseyri og Eyrarbakka

Mörg mál hafa veriđ reifuđ á fundunum á ţriđjudags- og miđvikudagskvöld og mjög áhugavert ađ hlusta á skođanir, skýringar og ábendingar íbúa.

Hér á eftir er upptalning á hluta af ţví sem komiđ hefur fram:

Turnar viđ Stokkseyri, grasrótin, stúkumannvirki, rekstur sveitarfélagsins, almenn ţjónusta, gjaldskrár, kostnađarvitund, málefni fatlađra, undarleg stađa sveitarfélaga, lántökur sveitarfélaga, undanlátssemi, félagslegar íbúđir, bent á mikilvćgi vel ígrundađra og réttra ákvarđana, ađstöđusköpun, bćjarstjórar eđur ei, ylströnd,  leiđarkerfi strćtó og stoppistöđvar, skipulagsmál, myndastyttur, Ölfusárbrú, bílafloti sveitarfélagsins, fasteignamat, frárennslismál, torg, unglingavinnan, svćfđar hugmyndir, yfirbygging sveitarfélagsins, skóli á Stokkseyri, aukning umferđar vegna Landeyjahafnar, ferill mála í stjórnkerfinu, heimasíđan, skóli á Eyrarbakka, ađalskipulagiđ og stjórnskipulagiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

SJáumst í kvöld.

Ásdís Sigurđardóttir, 11.3.2010 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband